Limitless 2-in-1 stuttbuxur
Limitless 2 in 1 Shorts eru einstaklega vandaðar stuttbuxur fyrir karla sem koma með áföstu Dry-Tech innra lagi. Innra lagið er semi compression og sér til þess að hrinda frá svita. Innra lagið kemur með einnig vasa sem hentar vel til að geyma síma, kort eða lykla á meðan á æfingunni stendur og á stuttbuxunum sjálfum eru svo renndir hliðarvasar. Við mælum með þessum stuttbuxum í allar tegundir hreyfingar enda með okkar vönduðustu stuttbuxum.